Listen

Description

Úlfur Ágúst er einn af helstu sóknarmönnum FH auk þess að vera einn af fjölmörgum fyrirliðum Duke háskólans í norður Karólínu í Bandaríkjunum.

Við ræddum saman um líf fótboltamannsins í Bandaríkjunum, möguleikann á að spila í MLS, Coach K og marg fleira. Eðaldrengur.

Njótið vel!

Þátturinn er í boði;
Lengunnar, Hafið Fiskverslum, World Class, Budweiser Budvar og Golfklúbbsins Keilis.