Listen

Description

Hvað er að gerast í Jemen? Hvað var til þess að staðan í dag er ein hræðileg og raun ber vitni? Í Fez-hatt­inum ræða þau Ólöf Ragn­ars­dótt­ir, Þórir Jóns­son Hraun­dal og Guð­rún Mar­grét Guð­munds­dóttir mál­efni Mið-Aust­ur­landa. Þau taka fyrir ýmis við­fangs­efni og kafa aðeins dýpra en vana­lega gengur og ger­ist í fjöl­miðl­um. Þátt­ur­inn er á dag­skrá annan hvern mið­viku­dag í hlað­varpi Kjarn­ans.