Listen

Description

„Ég er í miklu betri stöðu til að bregðast við hótunum en fullt af öðru fólki“

Helgi Seljan er fyrsti gestur spánýrrar seríu af Grettistaki í umsjón Grettis Gautasonar. Herra Seljan fer um víðan völl og snertir meðal annars á æskuárunum á Reyðarfirði, hvort RÚV eigi að vera í ríkiseigu og hvaða handrukkarar hafa brotið rúður heima hjá sér. Þetta og svo mikið meira.