Listen

Description

Árni Helgason og Grétar Theodórsson sjá um Hismið í Hlaðvarpi Kjarnans. Í dag er Stígur Helgason gestur þáttarins og hjálpar umsjónarmönnum að kryfja þessi helstu mál.