Listen

Description

Gestur Hismisins er úr raunhagkerfinu því Þorsteinn Másson ræðir við þá Árna Helgason og Grétar Theodórsson um aðalatriðin í þætti dagsins. Þeir ræða um trillukarla og hipsterinn, landsbyggðina og síðasta vígi kallakallsins; dekkjaverkstæðið.