Listen

Description

Stórkaupmaðurinn og landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskji fer yfir hvað gerðist á bak við tjöldin í hinni fræknu ferð landsliðsins til Berlínar í september. Stjórnendur Hismisins eru Árni Helgason og Grétar Theodórsson.