Listen

Description

Í Kvikunni í dag er fjallað um rauðar tölur á markaði, meint samsæri gegn bankamönnum, David Bowie, skattalækkanir og rifrildið um Rússabannið. Umsjónarmenn eru Þórður Snær Júlíusson og Magnús Halldórsson.