Listen

Description

Karlar eru körlum bestir og fjármálakerfið mun ekki laga kynjahlutföllin þar af sjálfsdáðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Kviku vikunnar, en umsjónarmenn hlaðvarpsins í þessari viku eru Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.