Listen

Description

Í Kvikunni er rætt um eign ríkisins á Íslandsbanka, sölu hlutabréfa í Símanum og allt hitt sem skipti máli í vikunni. Umsjónarmenn þáttarins eru Þórður Snær Júlíusson og Magnús Halldórsson.