Listen

Description

Þórður Snær Júlíusson og Magnús Halldórsson sjá um Kvikuna í Hlaðvarpi Kjarnans. Í dag ræða þeir skýrslu um RÚV, stöðugleikaframlag, stopp höfrungahlaupsins og ýmislegt fleira.