Listen

Description

Heilbrigðismál og hið pólitíska landslag er umfjöllunarefni Kviku vikunnar. Gestur Kviku vikunnar er Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Þar ræðir hún meðal annars vítt og breitt um heil­brigð­is­mál, hvers sé að vænta í þeim mála­flokki á kom­andi miss­erum og hverjar helstu áherslur hennar sem ráð­herra verða. Auk þess fer hún yfir ríkisstjórnarsamstarfið og ræðir þann efa sem hún hafði gagnvart samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.

Umsjón­­ar­­maður er að venju Þórður Snær Júl­í­us­­son, rit­­stjóri Kjarn­ans. Kvikan er hljóðrás af sjón­­varps­þætti Kjarn­ans sem frum­­sýndur er á Hring­braut á mið­viku­­dögum klukkan 21.