Listen

Description

Heim­ir Fann­ar Gunn­laugs­son, fram­kvæmda­stjóri Microsoft á Íslandi fjallar um helstu áskoranir íslenskra fyrirtækja á nýjum og spennandi tímum í Markaðsvarpinu. Rætt er um spennandi hluti sem er að gerast fram undan hjá Microsoft erlendis og kaup þeirra á samfélagsmiðlinum Linkedin.

Í þættinum er einnig rætt um miklar áskoranir hjá stjórnendum fyrirtækja þegar kemur að innleiðingu næstu tækninýjunga og sérstaklega í „Augmented reality (AR)“ sem er ákveðin tegund af sýndarveruleika.

Umsjónarmenn þáttarins eru Trausti Haraldsson og Bjarki Pétursson.