Listen

Description

Norðurskautið er nýr þáttur sem hefur göngu sína í Hlaðvarpi Kjarnans í haust. Þátturinn mun fjalla um allt sem tengist sprota-, tækni- og viðskiptamálum á Íslandi. Umsjónarmenn eru Kristinn Árni Lár Hróbjartsson og Jökull Sólberg Auðunsson.