Listen

Description

„Frumkvöðullinn er alltaf að pitcha“

Þorsteinn B. Friðriksson – einnig þekktur sem Steini í QuizUp – er gestur Norðurskautsins í dag. Þar ræðir hann við Kidda um QuizUp ferðalagið og það sem hann lærði.

Þeir fara í kjölinn á fjárfestingahlutanum; hvernig Steina og teyminu hans hjá QuizUp gekk að safna pening, hvað hann lærði, hvernig það þróaðist og ráðleggingar til þeirra sem hyggja á að fá fjárfestingar í sprotann sinn.