Listen

Description

Tæknivarpið fjallar um fjölmiðlaumhverfið á Íslandi og spyr hvers vegna íslenskir auglýsendur velja enn hefðbundna miðla fram yfir vefmiðla og hvort samfélagsmiðlar hafi haft ráðandi áfhrif á lestrarvenjur fólks.

Gunnlaugur Reynir Sverrisson sér um þáttinn. Gestir eru Þórunn Elísabet Bogadóttir, aðstoðarritstjóri Kjarnans, Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans og Andrés Jónsson, almannatengill.