Varúð - Fjallað er um Star Wars: The Force Awakens.
Jólaþáttur Tæknivarpsins fjallar um (hugsanlega) stærsta viðburð kvikmyndaársins; nýju Stjörnustríðsmyndina. Með Gunnlaugi Reyni og Atla Stefáni eru Ragnar Hansson og Melkorka Huldudóttir. Þau stýra þættinum Trí Ló Gík á Alvarpinu.
Ath. að þátturinn fer ýtarlega í söguþráð myndarinnar og því mælum við eindregið með því að hlustað sé á hann EFTIR að þú sérð myndina.
Tenglar:
Epíska Phantom Menace umfjöllunin frá Red Letter Media
https://youtu.be/FxKtZmQgxrI?list=PL5919C8DE6F720A2D