Listen

Description

Gunnlaugur Reynir fékk þá Guðmund Jóhannsson, verkefnastjóra hjá Símanum, og Hjalta Harðarson, framkvæmdastjóra Kjarnans, til að fara yfir tæknifréttir vikunnar. Meðal þess sem rætt var um er uppfærður Like-takki á Facebook, Galaxy S7, LG G5 og Xiaomi mi5. Að lokum fóru þeir svo yfir meintan dauða línulegs sjónvarps og ört stækkand snjallperusafn Gumma.