Listen

Description

Tæknivarpið hefur göngu sína á ný eftir sumarleyfi. Þátturinn verður á dagskrá í Hlaðvarpi Kjarnans á föstudögum í vetur. Umsjónarmenn eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Atli Stefán Yngvason og Egill Moran Rubner Friðriksson.