Apple TV 4 og iPad Pro eru aðalatriðin í Tæknivarpinu þessa vikuna enda hlutir sem enda eflaust í einhverjum jólapökkum. Umsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Atli Stefán Yngvason og Sverrir Björgvinsson.
Tenglar:
http://beatsportsgame.com/
https://www.infusum.tv/
http://www.freeflyvr.com/
https://tolvutek.is/vara/freefly-vr-syndarveruleika-gleraugu-fyrir-snjallsima