Listen

Description

Netflix rak á fjörur Íslendinga í vikunni og mun það hrista upp í stöðnuðum markaði hér á landi að mati Tæknivarpsins. Gunnlaugur Reynir, Andri Valur og Sverrir Björgvinsson gera tækniárið 2015 upp og spá í spennandi tækninýjungum ársins 2016.