Listen

Description

Apple hélt sína árlegu WWDC ráðstefnu á mánudaginn. Að vanda koma Hörður Ágústsson og Pétur Jónsson í heimsókn og fræða hlustandur um allt það markverðasta af ráðstefnunni.

Umsjón: Gunnlaugur Reynir og Bjarna Ben.