Listen

Description

Tæknivarpið tók sér frí frá því að vera í sumarfríi og tók upp sérstakan sumarþátt. Farið var yfir helstu fréttir síðustu vikna í stútfullum þætti. Að vanda er lítið stuðst við dagskrá heldur vaðið um víðan völl. Sérstakar þakkir fær TechSupport.is sem aðstoðaði við gerð þessa þáttar

Umsjón: Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Atli Stefán, Vöggur Már, Kristján Thors og Sverrir Björgvins.

Kjarn­inn í sam­­­­­­­­­­­­­­starfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­­­­­­­­­­­­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­anum þín­­­­­­­­­­­­­­um.