Listen

Description

Í þætti vikunnar fær Tæknivarpið Elmar Torfason í heimsókn. Þeir ræða nýja sjónvarpspakka 365, Rafhjól frá IKEA og Google IO þróunarráðstefnuna sem fór fram fyrr í vikunni.

Tæknivarpið er í boði Dominos. Fáðu 30% afslátta af sóttum Pizzum með afsláttarkóðanum taeknivarpid