Listen

Description

Tæknivarpið lýkur árinu með stæl í þætti 217 og farið var yfir helstu atriði og græjur ársins. Stjórnendur þetta skiptið eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul, Gunnlaugur Reynir, Kristján Thors, Mosi, Sverrir Björgvins.