Hver verða áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi? Rætt er við Tómas Jóhannesson, jöklafræðing á Veðurstofu Íslands, um áhrifin hér á landi. Búast má við mildari vetrum, meira slabbi en bara venjulegum sumrum.
Þátturinn var fyrst fluttur 3. febrúar 2015.