Listen

Description

Í þætti vikunnar er fjallað um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem kynnt var í dag. Rætt er við Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfisráðherra, og Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, í þættinum.