Listen

Description

Þuklið er í París að fylgjast með loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Birgir Þór Harðarson ræðir við Árna Finnsson, Hörð Arnarson, Ásgeir Margeirsson og Halldór Björnsson um loftslagsmálin og skoðar framlög ríkjanna til ráðstefnunnar.