Listen

Description

Lára Rúnars og Tinna Sverrisdóttir eigendur súkkulaðisetursins Andagiftar eru í mjúku og undursamlegu spjalli hjá Evu Baldurs í fimmta þætti Vitundarvarpsins. Þær stöllur ræða sinn bakgrunn, um tilgang Andagiftar og starfsemina, að halda rými fyrir heilun og tilfinningar, að þora að dreyma stórt, líkamsvitund og allt milli himins og jarðar. Í lok þáttarins er brugðið á það að syngja eina möntru og hlustendum boðið að fara inn í stutta hugleiðslu með ásetning inn í daginn sinn.

Kjarn­inn í sam­­­­­­­­­­­­­starfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­­­­­­­­­­­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­anum þín­­­­­­­­­­­­­um.