Listen

Description

Í þriðja þætti Vitundarvarpsins fær Eva Baldurs til sín engan annan en Jón Gnarr, grínista, fyrrum borgarstjóra og rithöfund. Eva og Jón ræða um taóisma, Trump og allt þar á milli meðal annars um Besta Flokkinn og áhrif hans á íslenska pólitík sem og framtíðarmúsík í tengslum við umgengni mannsins við jörðina.

Kjarn­inn í sam­­­­­­­­­­­starfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­­­­­­­­­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­anum þín­­­­­­­­­­­um.