Listen

Description

Listamaðurinn Apex, einnig þekktur sem annar helmingur dúósins Unknown Error, féll frá fyrir eigin hendi fyrir stuttu síðan. Hausar tóku saman bestu lögin hans fyrstu 30 mínúturnar af þætti kvöldsins en svo er farið yfir Top Tunes fyrir september mánuð ásamt nýlegum tónum.

- Top Tunes September -
Bjarni Ben: Delta Heavy - Gargantua
Croax: Delta Heavy - Gargantua
Nightshock: Mr. Frenkie - Bass Symptom
Junglizt : Dub Elements - Invasion
Untitled: The Upbeats - Joyrider (Agressor Bunx Remix)

- Hausar -
Like → bit.ly/HausarFacebook
Follow → bit.ly/HausarTwitter
Soundcloud → bit.ly/HausarSoundcloud
Website → bit.ly/HausarWebsite
Snapchat → hausardnb
Instagram → hausardnb