Sófús er verslunarstjóri hjá Elko í Lindum. Verslunarstjórastarf í stærstu raftækjaverslun á Íslandi er fjölbreytt og skemmtilegt starf en jafnframt krefjandi.
Sófús fer yfir með okkur hvernig þjálfun starfsfólks er háttað, helstu verkefni sem hann þarf að sinna áskoranir í starfi og fleira. Við ræðum einnig starf sölumanna og menntun fólks í verslunargeiranum almennt. Förum yfir hvernig Elko fundar með sýnum starfsmönnum, hvernig þau nota Workplace frá Facebook og margt fleira.
Ég spyr Sófús út í áhrif Coctco á Elko, áhugaverð viðbrögð í því.Fyrir þá sem eru að hugsa verlsunarstörf og þá sem reka fyrirtæki er þetta viðtal mjög nytsamlegt.