Listen

Description

Fannar Ásgrímsson er vef og nýmiðlastjóri hjá Sjóva
Hann hefur komið að vef og markaðsmálum undanfarin ár.
Ég fékk Fannar í spjall meðal annars til þess að ræða ferlið á nýjum vef sem kom í loftið hjá Sjóvá fyrir um ári síðan.
Vefurinn fékk einnig verðlaun á íslensku vefverðlaununum 2017 sem besti fyrirtækjavefurinn í stærri fyrirtækjum.
Vefinn unnu þau í samvinnu með Kosmos & Kaos og Vettvang (Elmar hjá Vettvang var gestur minn í þætti númer 9).
Það sem við förum yfir er meðal annars hvernig þú færð allt starfsfólkið með þér í svona verkefni og hversu mikilvægt það er að fá alla með.