Listen

Description

Andri Heiðar er gestur Óla í þætti 89. Umræðuefnið er verkefnið Stafrænt Ísland. á stafraent.island.is segir um verkefnið
"Við vinnum að margvíslegum verkefnum sem öll stuðla að því að gera opinbera þjónustu skilvirkari og notendavænni."