Listen

Description

Hulli snýr aftur frá Berlín og hann og Ævar ræða um úrslit Edd­unn­ar, allt þetta dót sem er búið að vera að ger­ast síðan þeir hitt­ust síð­ast, leið­rétta sjálfa sig og hlusta síðan á þakk­ar­ræð­una sem heyrð­ist ekki. Svo halda þeir í myrkviði Pardus­dýrs­ins.