Listen

Description

Í Hefn­enda­turn­inum hitt­ast hetj­urnar Hul­k­leikur og Ævorman til kjafta í kaffi­pásu um heima og geima. Þar á meðal frænda­lista­sam­fé­lag­ið, fjór­gó, krydd­legnar ofur­hetj­ur, húlíg­ana og dóms­dokt­ora, áður en allt endar svo á suðu­punkti í sundr­andi söng­leikja­spjalli.