Hulli og Ævar nú hittast á ný. Komnir loks saman eftir smáræðis frí.
Þeir ræða um hitt og ræða um þetta,
Rambó hinn fimmta og Billa og Tedda.
og auðvitað eitthvað sem rímar við ný.