Listen

Description

Þið eruð ennþá stödd á bar. Hul­k­leik­ur­inn og Ævor­mann­inn eru komnir í Irish Cof­fee og hætta ekki að láta gamm­inn geysa um sín hjart­ans mál. Og panta fleiri drykki.