Að þessu sinni er þátturinn allur tileinkaður meistara Terry Pratchett, þar sem Ævorman fær til sín góða gesti til að ræða um helstu verk Pratchett, persónur og arfleið sem spannar allan diskinn, allt frá Klatch til Ankh-Morpork, and that’s cutting me own throat!