Listen

Description

Sigurbjörn Hreiðarsson, leit við í sérstöku Evrópu podcasti þar sem Valsmenn og aðrir fá að fræðast um hið ótrúlega ferðalag liðsins til og frá Moldóvíu. Um komandi andstæðing Sherif og svo auðvitað aðeins um Liverpool og Pepsi deildina. Það er auðvelt að sitja með Bjössa og hlusta á hann tala um fótbolta.