Vængirnir fljúga afram þótt Covid hafi sett allt annað i stopp.
Höll minninga snýr aftur og nú er komið að því að rifja upp einn eftirminnilegasta titil okkar i handboltanum - bikarmeistaratitilinn 1998.
Við fengum tvo af okkar dáðustu sonum Óskar Bjarna og Theódór Valsson til að rifja upp þennan magnaða leik og gullaldarárin í handboltanum á þessu tíma.