Heimamenn, settust niður og prófuðu að tala um fótbolta á þessum síðustu og verstu. Benedikt Bóas sat í Melgerðinu, Breki Logason sat við Your Day Tours og Jói Alfreð var heima hjá sér í Laugardalnum. Spjall sem fór úr einu í annað. Þetta er tilraun svo bannað að dæma mjög hart en vonandi léttir þetta einhverjum Valsmönnum lundina.