Listen

Description

Finnur Freyr kikti við i Toggastofu og fór yfir körfuboltann i Val. Hann gerði upp seríuna við KR, fór yfir leikmannahópinn sem hann hefur í höndunum og hvað það sé gaman að kveikja ljós í körfuboltanum í Val - enda er það jákvætt vandamál að aðstaðan sé sprunginn.