Listen

Description

Það kom einhvern veginn bara einn maður til greina til að rúlla yfir komandi daga. Pétur Pétursson, þjálfari stelpnanna okkar. Hann fékk líka að tala í gullin míkrafón. Það var skemmtilegt.
Pétur þekkti Atla Eðvaldsson, þekkir KR sem kíkir til okkar í heimsókn á mánudag og hver er betri til að ræða við um komandi stórslag á sunnudag gegn Blikum. Þar verður stuð - þar verður gaman.

Vængjum þöndum er í boði Session, Bankastræti 14. Þar er gott að sitja.