Upphitun fyrir okkar uppáhaldsleik, leikinn gegn KR. Benedikt Bóas og Breki Logason fóru á Hlíðarenda eftir æfingu og hittu á fyrirliðann Hauk Pál.
Í seinni hlutanum njóta þeir góðs af visku Jóhanns Alfreðs til að spá og spekúlera í komandi leik, sá kafli var tekinn upp 17. júní á góðum bar.
Session craft bar býður upp á Podcast Vals.