Listen

Description

Það var góðmennt á Session Bar þegar Vængjum þöndum snéri aftur eftir örlítið hlé. Ólafur Karl Finsen heiðraði Benedikt Bóas og Jóhann Alfreð með nærveru sinni sem og kaupmaðurinn á horninu, Sigurður Pálmi, Spjallið fór um víðan völl. Allt frá erfiðu ferðalagi til Búlgaríu, styrkleika Bjarna Ólafs, Fylkissigurinn var krufinn og hitað upp fyrir FH. Þess á milli var bara bullað og vitleysan flæddi um borð Session. Ekkert sérstaklega flókið.