Listen

Description

Frábær vika að baki á Hlíðarenda. Benni Bóas og Jói Alfreð fóru yfir KR-leikinn og tóku svo á móti nýstirni Vals, bakverðinum Valgeiri Lunddal Friðrikssyni. Við ræddum fótboltasumarið fram að þessu, tíma hans í Val, að kötta inn af vinstri og draumana um atvinnumenskuna.