Listen

Description

Þeir Breki Logason og Benedikt Bóas settust niður eftir jafnteflið við Blika og ræddu þessa mögnuðu viku og þessa stórsigra sem unnust áður en bakverðirnir okkar mættu á svæðið til að fara yfir sama svið. Valgeir Lundal átti 19 ára afmæli í vikunni og Birkir Már getur ekki hætt að skora. Magnaðir báðir tveir.