Listen

Description

Benedikt Bóas, Breki Loga og Jói Alfreð kíktu í Podcastherbergi Séra Friðriks. Fengu Stíg Helgason, fréttamann RÚV, óvænt í fangið og buðu hann velkominn með í sýninguna. Siggi Lár kíkti svo við.