Benni, Breki og Jóhann Alfreð settust niður yfir kaffibolla og fóru yfir það sem á dagana hefur drifið í fótboltanum í Val undanfarnar vikur.