Listen

Description

Við höldum áfram að gera upp liðið tímabil í fótboltanum í Val og nú er komið kvennatímabilinu. Við fengum aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna, hann Eið Ben í gott spjall. Fórum yfir sumarið, úrslitaleikina við Blika, Evrópuleikina nú á dögunum og mögulegar hræringar í leikmannamálum.